Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í gang hjá Tottenham eftir erfiða byrjun. Það er líka kominn mars, sem hefur verið frábær mánuður fyrir íslenska landsliðsmanninn síðustu tímabil hans í Englandi. Hann mætir liðinu sem hann hafnaði á morgun.
↧