Orri Vigfússon skrifar skemmtilega grein í nýjustu útgáfu tímaritsins Fieldsports. Þar lýsir hann því hvar og hvernig hann myndi eyða sínum hinsta veiðidegi. Veiðivísir fékk greinina hjá Orra og birtir hana hér í íslenskri þýðingu.
↧