Cardiff náði átta stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Næstu tvö lið á eftir, Hull og Watford, töpuðu bæði sínum leikjum.
↧