Fulham vann frábæran sigur á Tottenham, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur í fyrri hálfleiknum og áttu liðin bæði erfitt með að skapar sér færi.
↧