Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Hann ræddi meðal annars um ástandið hjá Reading þar sem félagið er stjóralaust.
↧