Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Galatasaray í gær þegar liði steinlá á móti UMMC Ekaterinburg í öðrum leik sínum í úrslitakeppni Euroleague.
↧