Er við vorum komnir út undir miðja hlíð fann ég að í einum öldudalnum tók hjá mér fiskur og hann ekki af minni gerðinni. Ég brá vel við honum svo að strengdist á línubugnum sem vindurinn myndaði.
↧