Jesper Nielsen, eigandi Íslendingaliðsins AG frá Kaupmannahöfn, segir í viðtali við DR að það sé alltof mikið álag á bestu handboltamönnum heims. Hann vill fá umræðu um að fækka leikjum í handboltanum.
↧