$ 0 0 Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið.