Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag.
↧