Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins.
↧