Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar.
↧