Landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson vann hug og hjörtu japanskra knattspyrnuunnenda með mögnuðum innköstum sínum. Japanskir sjónvarpsmenn voru ekki síður hrifnir af tilþrifum Steinþórs.
↧