Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið.
↧