Uli Höness, forseti Bayern München, er æfur út í þýska fjölmiðlamenn því hann vill meina að Hollendingurinn Arjen Robben hafi breytt leikstíl sínum vegna gagnrýni fjölmiðlamanna.
↧