$ 0 0 Akureyri skaust upp í þriðja sæti N1-deildar karla er liðið vann öruggan fimm marka sigur, 23-28, á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld.