Real Madrid og Barcelona mætast ekki í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað árið í röð en það varð ljóst eftir að það var dregið í sextán og átta liða úrslitin í dag.
↧