$ 0 0 Rúnar Kárason var hetja Bergischer HC er hann tryggði sínum mönnum nauman sigur á Wetzlar, 23-22, í þýsku úrvalsdeildinni í dag.