$ 0 0 Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn.