$ 0 0 CAI Zaragoza hafði betur gegn Unicaja, 76-59, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór Stefánsson skoraði sex stig í leiknum.