$ 0 0 Roger Federer sýndi að hann ætlar sér að komast aftur í efsta sæti heimslistans með því að bera sigur úr býtum á Dúbæ-meistaramótinu í dag.