$ 0 0 Sögusagnir um að Jose Mourinho ætli að hætta hjá Real Madrid í sumar mögnuðust í vikunni þegar það sást til hans í Lundúnum að skoða hús.