Robin van Persie, framherji Arsenal, skoraði sitt 34. deildarmark á árinu 2011 þegar hann skoraði fyrra mark Arsenal í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í vikunni.
↧