Wes Brown þarf ekki að taka út leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Sunderland á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.
↧