Arnór Þór Gunnarsson hefur ákveðið að spila með þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer HC næstu tvö árin en hann tilkynnti þetta inn á twitter-síðu sinni í kvöld. Arnór hefur undanfarið spilað með Bittenfeld í þýsku b-deildinni.
↧