Roberto di Matteo, nýr stjóri Chelsea, eyddi fyrsta vinnudeginum sem knattspyrnustjóri félagsins í að slökkva elda eftir valdatíð Andre Villas-Boas en portúgalski stjórinn var rekinn frá félaginu í gær.
↧