Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag kjörinn formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra.
↧