Kjetil Strand, norski landsliðsmaðurinn sem skoraði 19 mörk á móti íslenska landsliðinu í EM í Sviss 2006, verður ekki með norska landsliðinu á EM í Serbíu í næsta.
↧