Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.
↧