Það var gríðarleg spenna í Meistaradeildarleikjum kvöldsins. Arsenal og AC Milan áttust við í London þar sem Arsenal þurfti að vinna upp fjögurra marka forskot ítalska liðsins frá því í fyrri leiknum.
↧