Tottenham er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á C-deildarliðinu Stevenage á White Hart Lane í kvöld en þetta var endurtekinn leikur.
↧