Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerðu 2-2 jafntefli á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku b-deildinni í kvöld en Brighton-liðið jafnaði metin mínútu fyrir leikslok.
↧