Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham.
↧