Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær.
↧