Helgi Már Magnússon og félgagar í 08 Stockholm HR unnu dramatískan eins stigs heimasigur á toppliði Södertälje Kings, 68-67, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
↧