Njarðvíkingar lögðu granna sína frá Keflavík í spennuþrungnum leik í Ljónagryfjunni í kvöld. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda og réðst ekki fyrr en á lokasekúndnum.
↧