Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ganga ansi langt í stjórnsemi sinni því það hefur nú beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að tjá sig ekki um landsliðsþjálfaramálin hjá Englandi.
↧