Það er um fátt annað talað í Bandaríkjunum þessa dagana en hvað leikstjórnandinn Peyton Manning ætli sér að gera. Hann er farinn frá Indianapolis Colts eftir ótrúlegan 14 ára feril þar.
↧