Leikstjórnandinn Peyton Manning hefur ákveðið að semja við Denver Broncos. Manning hefur verið án samnings síðan hann var leystur undan samningi við Indianapolis Colts í upphafi mánaðarins.
↧