Pep Guardiola, stjóri Barcelona, ákvað að gefa Lionel Messi nokkra daga til viðbótar í jólafrí en síðarnefndi kappinn er nú farinn til Argentínu þar sem hann verður með fjölskyldu sinni yfir hátíðarnar.
↧