Það eru fimm leikir á dagskrá í kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld og toppbaráttan á Englandi og Spáni er þar í aðalhlutverki. Fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni fara fram og þar eru flest af toppliðum deildarinnar að spila.
↧