Það hefur leikið út hvað Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sagði skömmu eftir að hann vaknaði úr dáinu. Muamba fékk hjartastopp í bikarleik Tottenham og Bolton um síðustu helgi og lengi var óttast um líf hans.
↧