Svíþjóðameistararnir í Sundsvall Dragons eru komnir með bakið upp að vegg eftir tap á heimavelli í framlengdum leik á móti LF Basket í kvöld. Þetta var þriðji leikur liðanna í átta liða úrslitum sænska körfuboltans.
↧