Colin Clarke, leikmaður Houston Dynamo í MLS-deildinni, varð sjálfum sér til skammar er hann lét ungan boltastrák heldur betur heyra það í leik gegn Seattle Sounders.
↧