Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í fótbolta hófust í kvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar.
↧