Grindavík tók 1-0 forystu í einvígi sínu gegn Njarðvík í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með öruggum sigri í Röstinni í kvöld.
↧