Ægir-ingurinn Anton Sveinn McKee setti tvö Íslandsmet í sama sundinu á Spænska meistaramótinu í dag. Anton Sveinn var duglegur að setja met í stuttu lauginni fyrr í vetur og er nú byrjaður að setja met í 50 metra lauginni.
↧