Mark van Bommel, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Barcelona, var að sniglast í kringum æfingu Barcelona á San Siro á þriðjudagskvöldið en kvöldið eftir gerðu liðin markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
↧