$ 0 0 Lokaumferðin í N1-deild kvenna fór fram í dag. Valskonur tryggðu sér þá deildarmeistaratitilinn og Grótta tók lokasætið í úrslitakeppninni.