Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum.
↧